ÞJÓNUSTA

Pantaðu fund með sölumanni til að ræða pappírsmál og skoða fjölbreytt úrval sýnishorna.
Á skrifstofum okkar er góð aðstaða til að skoða mjög fjölbreytt úrval prentaðra og óprentaðra sýnishorna af þeim pappír sem við bjóðum uppá og getum pantað. Pantaðu fund með sölumanni til að fara yfir þín pappírsmál, skoða úrvalið og fá hugmyndir. Saman reynum við að finna bestu mögulegu lausn á þínum pappírsmálum.

PANTA FUND

Fáðu sýnishorn sent til þín. Með því að smella hér færðu beint samband við birgjana okkar í Svíþjóð sem samdægurs senda af stað – gegn vægu flutningsgjaldi – dummy af því sem þú hefur áhuga á að skoða nánar. Sendingin mun berast þér hratt og örugglega innan fárra daga, upp að dyrum.
(http://www.arcticpaper.com/en/Home/Arctic-Paper1/Dummyshop/)

Einnig getur þú fengið sýnishorn af þeirri pappírstegund sem þú ætlar að nota í næsta verkefni hjá okkur í Sundagörðum 6. Í boði er að fá hvort sem er auð sýnishorn eða sýnishorn sem hefur verið prentað á. Þessi sýnishorn getur þú fengið send en einnig bendum við á að góð aðstaða er hjá okkar til að skoða úrval prentaðra sýnishorna.

Hafðu samband við sölumann okkar til að finna bestu mögulegu lausn á þínum pappírsmálum. Sölumenn okkar eru þau Jóhannes B. Sigmarsson og Ólöf Anna Jónsdóttir.

PANTA